Ekinn 23þ. km. v.m.v 156 kr. á EUR. 05.01.2021
Feiknaflottur fjórhjóladrifinn Benz fólksbíll til sölu, þeir gerast varla betri en þetta – Fjórhjóladrifinn með avantgarde útlitspakkann ásamt ýmsum öðrum pökkum. Aukabúnaður er meðal annars; Sjálfvirk háuljós, Head-Up Display HUD, sjálfvirk stæðislögn, bakkmyndavél, árekstravörn, hálf-sjálfkeyrandi búnaður, Multibeam LED aðalljós, speglar búnir með dimmer, auka hita-einangrun, panorama sólþak, rafdrifiin framsæti, lyklalaust aðgengi, 19″ AMG felgur.
Hér er aðeins brot af þeim bílum sem við getum boðið upp á. Hafðu samband og við finnum rétta bílinn fyrir þig!