Betri Bílakaup sérhæfir sig í að aðstoða fólk

.

við að kaupa bíla erlendis og flytja þá til Íslands. Við finnum bíla fyrir fólk og sjáum um að semja um verðið. Við erum með mjög vana og færa þjónustufulltrúa. Oft fæst betra verð þegar þjónustufulltrúi talar við sölumann heldur en þegar kaupandinn reynir sjálfur að semja um verðið.

Við gerum allt frá a til ö fyrir viðskiptavininn. Allt fá því að semja við erlendu bílasöluna, panta flutninginn og síðan sjáum við um alla pappíra, skráningar á bílnum og tollafgreiðslu. Við sækjum bílinn og förum með hann í skoðun fyrir kaupandann, sem fær síðan bílinn afhentan nýskoðaðan og tilbúinn til notkunar.

Umsýslu- og þjónustugjald okkar er einungis 249.900.kr með vsk, óðháð verði bíllsins.

Reyndir þjónustufulltrúar taka vel á móti þér. Þeir þekkja sitt fag og eru boðnir og búnir að veita úrvals ráðgjöf og þjónustu þegar kemur að bílainnflutning.


Betri bílakaup

Hægt er að hafa samband við okkur með  því að fylla út Bílaleitareyðublaðið eða með því að senda okkur skilaboð á Facebook.

Back to top